fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. janúar 2026 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonny Evans mun snúa aftur til Manchester United til að aðstoða bráðabirgðastjórann Darren Fletcher eftir að Ruben Amorim var rekinn í gær.

Evans, sem hefur lagt skóna á hilluna, var síðasta sumar ráðinn sem yfirmaður lánssamninga og þróunar hjá félaginu en lét nýlega af þeirri stöðu.

Hinn 38 ára gamli Evans mun hjálpa Fletcher við undirbúning liðsins fyrir deildarleikinn gegn Burnley annað kvöld. Fletcher og Evans spiluðu saman hjá United í níu ár áður en þeir fóru til West Brom árið 2015.

United mun svo líklega ráða bráðabirgðastjóra út þessa leiktíð, áður en maður verður fundinn til frambúðar í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist