fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Þungt högg fyrir Guardiola

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. janúar 2026 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur misst annan lykilmann í meiðsli en Ruben Dias verður frá keppni í fjórar til sex vikur vegna meiðsla aftan í læri.

Dias þurfti að fara af velli undir lok 1-1 jafnteflis City gegn Chelsea. Portúgalski varnarmaðurinn hafði byrjað níu af síðustu tíu leikjum liðsins og er lykilmaður í vörninni. Þetta er því mikið högg fyrir leikjaálagið sem framundan er.

Josko Gvardiol meiddist einnig í leiknum og verður lengi frá. City skoðar það að fara út á markaðinn og kaupa miðvörð í janúar. Marc Guehi, fyrirliði Crystal Palace, er orðaður við félagið.

City er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sex stigum á eftir Arsenal í kjölfar þess að hafa misstigið sig tvo leiki í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist