fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. janúar 2026 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að ekki allir leikmenn Manchester United munu sakna Ruben Amorim eftir brottrekstur hans í gær.

Einn þeirra er Kobbie Mainoo. Miðjumaðurinn tvítugi setti like við færslu á Instagram sem gerði grín að brottrekstri Amorim, þar sem vísað var til þess að hann fengi um 10 milljónir punda í starfslokagreiðslu.

Mainoo og hans fjölskylda voru allt annað en sátt með Amorim, en hann var settur út í kuldann eftir að hafa verið í stóru hlutverki undir stjórn Erik ten Hag.

Bróðir Mainoo mætti á leik á Old Trafford á dögunum í bol með þeim skilaboðum á að það þyrfti að frelsa leikmanninn.

Hér að neðan má sjá færsluna sem Mainoo setti like við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna
433Sport
Í gær

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö