fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fókus

Svona sér flugfreyja hvaða pör eru hamingjusöm

Fókus
Miðvikudaginn 7. janúar 2026 07:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska flugfreyjan Natori, búsett í New York, segir að hún geti séð hvaða pör eru hamingjusöm út frá einu sem þau gera í flugi.

Hún útskýrði málið í myndbandi á TikTok.

„Pör sem sitja saman í flugvél, finna mynd til að horfa á og þau sitja þarna og byrja myndina á sama tíma, því þau vilja horfa á hana saman. Þið elskið hvort annað, þið njótið að verja tíma saman. Þið eruð ekki bara saman, þið eruð bestu vinir.“

Hún segir að hún sjái þetta reglulega en alls ekki í hverju flugi. Er þetta rétt hjá henni?

@natori98 #flightattendant #couples ♬ original sound – Natori 🌸

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrsti rauði dregill ársins í kvöld – Verðlaunahátíðir skjásins

Fyrsti rauði dregill ársins í kvöld – Verðlaunahátíðir skjásins