fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. janúar 2026 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire var fyrsti leikmaður Manchester United til að bregðast opinberlega við brottrekstri Ruben Amorim.

Amorim var rekinn eftir dapurt gengi í starfi og ósætti við yfirmenn sína á bak við tjöldin. Hann hafði stýrt United í 14 mánuði.

Skömmu eftir tilkynningu félagsins þess efnis birti Maguire færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann þakkaði Amorim fyrir samstarfið. Hann deildi mynd af þeim saman og skrifaði: „Takk fyrir allt stjóri. Ég óska þér alls hins besta í framtíðinni.“

Darren Fletcher mun taka við liðinu til bráðabirgða og stýra því gegn Burnley annað kvöld. Samhliða er hafin leit að nýjum knattspyrnustjóra, þeim ellefta síðan Sir Alex Ferguson hætti árið 2013.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna
433Sport
Í gær

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö