fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. janúar 2026 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Cancelo er á leið aftur til Evrópu frá Al-Hilal, en hvert er ekki alveg komið á hreint. Fabrizio Romano segir frá.

Þessi 31 árs gamli bakvörður er ekki inni í myndinni hjá Simone Inzaghi í Sádi-Arabíu og mun fara í janúar.

Al-Hilal hefur þegar samþykkt tilboð Inter um að fá Cancelo á láni í janúar. Myndi það þýða að Francesco Acerbi eða Stefan de Vrij færu í hina áttina.

Cancelo vill þó helst af öllu fara aftur til Barcelona, hvar hann lék áður á láni frá Manchester City.

Félagið er þó, eins og flestir vita, að glíma við fjárhagsvandræði og er að reyna að koma bókhaldinu í lag til að geta fengið Portúgalann.

Cancelo hefur átt frábæran feril og auk Barcelona og Manchester City leikið með Bayern Munchen og Juventus, sem og auðvitað landsliði sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert skoraði í grátlegu jafntefli Fiorentina

Albert skoraði í grátlegu jafntefli Fiorentina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona vill sækja sér varnarmann frá City í janúar

Barcelona vill sækja sér varnarmann frá City í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United