fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. janúar 2026 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim mun fá háa upphæð greidda eftir að Manchester United rak hann úr starfi í dag.

Portúgalski knattspyrnustjórinn var látinn fara í morgun, eftir 1-1 jafntefli gegn Leeds í gær. Brottreksturinn kom í kjölfar vaxandi spennu milli Amorim og stjórnar félagsins.

Samkvæmt The Athletic var ákvörðunin tekin af stjórnendum United, þar á meðal framkvæmdastjóranum Omar Berrada og íþróttastjóranum Jason Wilcox, eftir að sambandið hafði rofnað milli aðila.

Amorim kom til United frá Sporting í nóvember 2024 og skrifaði undir samning til ársins 2027, með möguleika á framlengingu.

Laun Amorim voru um 125 þúsund pund á viku og þar sem 77 vikur eru eftir af samningi Amorim er talið að hann fái greiddar um 9,6 milljónir punda. Fimm aðstoðarmenn hans gætu einnig fengið bætur.

Darren Fletcher mun stýra United í næsta leik gegn Burnley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn
433Sport
Í gær

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum