fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fókus

Þórunn Antonía gerir upp liðið ár: „Ég lærði að hlusta betur á innsæið“

Fókus
Mánudaginn 5. janúar 2026 09:23

Þórunn Antonía. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir gerði upp nýliðið ár í færslu á Instagram.

„Ég er svo djúp þakklát fyrir gleðina, sorgina og allar þær mögnuðu tilfinningar og upplifanir sem einkenndu þetta ár,“ sagði hún og bætti við:

„Ég er svo innilega tilbúin að brenna það og kveðja og þakka fyrir þann djúpa lærdóm sem ég öðlaðist og get ekki beðið eftir að þiggja allar þær gjafir, reynslur og ævintýri sem næsta ár hefur uppá að bjóða!“

Þórunn lærði ýmsar lexíur á árinu.

„Ég lærði að hlusta betur á innsæið og elska fólkið mitt ennþá heitar. Börnin mín, Fjölskylda og vinir mínir. Þið eruð mér allt. Megi þið öll eiga farsælt komandi ár.“

Ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan, smelltu hér eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tilbúin að fórna öllu fyrir fimleikaþjálfara dótturinnar

Tilbúin að fórna öllu fyrir fimleikaþjálfara dótturinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sögðu Súperman hafa breyst og ekki lengur myndarlegur – Aðdáendur segja samanburðinn ósanngjarnan

Sögðu Súperman hafa breyst og ekki lengur myndarlegur – Aðdáendur segja samanburðinn ósanngjarnan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tíu ástæður þess að þú ættir að fara út að hlaupa

Tíu ástæður þess að þú ættir að fara út að hlaupa
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mikilvægt að þekkja líka fjármálahlið bransans: „Það má enginn vera svo örvæntingarfullur að skrifa undir fyrstu drög“

Mikilvægt að þekkja líka fjármálahlið bransans: „Það má enginn vera svo örvæntingarfullur að skrifa undir fyrstu drög“