fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. janúar 2026 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Mohamed Salah er í nokkurri óvissu, en hann er óvænt orðaður við endurkomu til Ítalíu í miðlum þar í landi.

Salah setti allt í háaloft fyrir áramót þegar hann hjólaði í Arne Slot og fleiri hjá Liverpool eftir bekkjarsetu í leikjunum á undan. Búið er að slökkva þá elda að mestu.

Egyptinn, sem er staddur með þjóð sinni í Afríkukeppninni sem stendur, er þó orðaður við brottför, þrátt fyrir að hafa skrifað undir nýjan tveggja ára samning á Anfield í vor.

Sádi-Arabía hefur einna helst verið nefnd sem áfangastaður Salah en nú segir La Repubblica að Roma séu að undirbúa óvænt tilboð í hann.

Þess má geta að Salah gekk í raðir Liverpool frá Roma 2017, en hann hefur einnig leikið með Fiorentina á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar