fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. desember 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim er ánægður með sitt fyrsta ár eða svo hjá Manchester United, þó gengið hafi verið kaflaskipt og mjög dapurt á löngum köflum.

Amorim tók við af Erik ten Hag síðla hausts í fyrra. Honum tókst ekki að snúa gengi liðsins við á fyrstu leiktíðinni og endaði í 15. sæti ensku úrvaldeildarinnar.

Gengið á þessari leiktíð hefur verið öllu skárra en hefur óstöðugleiki þó einkennt liðið.

„Ég hef lært mikið. Það hafa orðið miklar breytingar, ekki bara hjá okkur sem liði heldur félaginu í heild,“ segir Amorim um árið.

„Að mínu mati erum við heilbrigðara félag og við erum að búa okkur undir framtíðina. Við erum í betri stöðu.“

Amorim og hans menn taka á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna