fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. desember 2025 19:00

Ronaldo og Aron Einar eftir leik Íslands og Portúgal á EM 2016. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er sannfærður um að hann geti náð þúsund mörkum á sínum ferli áður en skórnir fara á hilluna.

Ronaldo verður 41 árs gamall í febrúar en hann er leikmaður Al Nassr í Sádi Arabíu og er enn landsliðsmaður Portúgals.

Ronaldo er einn allra besti leikmaður sögunnar en hann hefur hingað til skorað 956 mörk á sínum ferli.

,,Ég er ennþá mjög metnaðarfullur og er með ástríðuna til að halda áfram,“ sagði Ronaldo.

,,Það skiptir engu máli hvort ég spili í Sádi eða í Evrópu, það eina sem ég þrái er aðs vinna titla og ná ákveðnum markmiðum.“

,,Ég er viss um að ég nái því markmiði [þúsund mörkum] ef ég slepp við meiðsli. Njótiði kvöldsins og ég óska ykkur gleðilegs árs.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna