fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. desember 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, goðsögn hjá Liverpool, segir að félagið hefði átt að að reyna að fá Declan Rice frá West Ham sumarið 2023.

Rice gekk þá til liðs við Arsenal og varð sá dýrasti í sögu félagsins, en Englendingurinn hefur síðan fest sig í sessi sem einn besti miðjumaður heims. Gerrard hrósaði samlanda sínum í viðtali á dögunum.

„Ég held að hann sé virkilega að komast í þann flokk að vera orðinn heimsklassa miðjumaður. Við hefðum átt að reyna að ná honum frá West Ham.

Ég veit ekki hvort við gerðum það, en ímyndið ykkur hann á þessari miðju Liverpool núna,“ sagði Gerrard og bætti við að hann teldi að Rice hefði passað fullkomlega í lið Arne Slot á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Í gær

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar