fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. desember 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michel, stjóri Girona, viðurkennir að hann væri mjög til í að fá markvörðinn Marc Andre ter Stegen í janúar.

Ter Stegen er orðaður við þónokkur lið en hann er á mála hjá Barcelona en er ekki lengur kostur númer eitt.

,,Ég myndi elska það að ná þessum samningum í gegnum, við erum að tala um toppklassa markvörð,“ sagði Michel.

,,Það er ekki til félag í Evrópu sem væri ekki til í að vera með Marc í sínum leikmannahópi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Í gær

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári