fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. desember 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronald Araujo, varnarmaður Barcelona, mun taka þátt í opinni æfingu liðsins í dag, en hann er að snúa aftur eftir baráttu við andleg veikindi.

Úrúgvæski miðvörðurinn vill með þessu sýna stuðningsmönnum þakklæti sitt fyrir þann stuðning sem hann hefur fengið á meðan hann hefur verið frá keppni vegna andlegra veikinda.

Araujo hefur verið fjarverandi í nokkurn tíma og einbeitir sér nú að endurkomu í skrefum, en flýtir sér hægt. Óvíst er hvenær nákvæmlega hann snýr aftur á völlinn.

Araujo fer nú eftir sérsniðnu æfinga- og endurhæfingarprógrammi með einkapjálfara, sem var sett saman af lækna- og þjálfarateymi Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt
433Sport
Í gær

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Í gær

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum