fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. desember 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur gefið í skyn að hann gæti snúið aftur til Evrópu á lokaspretti ferilsins en hann ætlar sér að ná þúsund mörkum á ferlinum.

Portúgalska goðsögnin, sem er orðinn 40 ára, er nú með 956 mörk.. Þrátt fyrir aldurinn segist Ronaldo ekki hafa misst hungrið og er staðráðinn í að halda áfram að spila, sama hvar það verður.

„Ástríðan er enn til staðar og ég vil halda áfram. Það skiptir ekki máli hvort ég spila í Mið-Austurlöndum eða í Evrópu,“ sagði Ronaldo á Globe Soccer verðlaunahátíðinni í Dúbaí, þar sem hann var valinn besti leikmaður Mið-Austurlanda.

Samningur Ronaldo við Al-Nassr rennur út sumarið 2027, ári eftir að hann hyggst leika sitt síðasta stórmót með portúgalska landsliðinu á HM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“