fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. desember 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reading stendur nú í deilu við fyrrverandi framkvæmdastjóra sinn, Nigel Howe, sem samkvæmt enskum miðlum hefur farið fram á gjaldþrotaskipti félagsins. Howe, sem starfaði sem framkvæmdastjóri og varaforseti félagsins í valdatíð Dai Yongge, hafði einnig umsjón með lengdregnu söluferli Reading á sínum tíma.

Samkvæmt The Telegraph reynir Howe nú að knýja fram slit á félaginu. Reading hefur staðfest þetta í yfirlýsingu, þar sem félagið hafnar öllum kröfum og segist ekki ætla að tjá sig frekar á meðan málið er til skoðunar.

Reading var keypt í maí af Rob Couhig, fyrrverandi eiganda Wycombe, eftir erfiðan tíma undir stjórn Dai Yongge. Á þeim árum fékk félagið samtals 18 stiga frádrátt, sætti félagaskiptabanni og féll úr ensku B-deildinni vorið 2023. Stuðningsmenn stofnuðu baráttuhópinn Sell Before We Dai sem mótmælti harðlega stjórn Dai.

Couhig tókst loks að ganga frá kaupunum ásamt viðskiptafélaga sínum Todd Trosclair. Reading situr nú í 18. sæti C-deildinni, hefur unnið fimm af 19 leikjum og skipti nýverið um knattspyrnustjóra þegar Leam Richardson tók við af Noel Hunt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hættir Guardiola næsta sumar? – City skoðar arftaka og Maresca er á blaði

Hættir Guardiola næsta sumar? – City skoðar arftaka og Maresca er á blaði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Í gær

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið