fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. desember 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hilmar Árni Halldórsson verður nýr aðstoðarþjálfari KR í Bestu deild karla. Þetta hefur 433.is fengið staðfest úr herbúðum KR.

Theodór Elmar Bjarnason hætti sem aðstoðarþjálfari liðsins eftir liðið tímabilið en það var hans fyrsta ár í starfi.

Hilmar Árni hefur þjálfað yngri flokka hjá Stjörnunni auk þess að koma að þjálfun kvennaliðs Álftanes. Hilmar er 33 ára gamall.

Hilmar ákvað að hætta í fótbolta á síðasta ári en um langt skeið var hann einn besti leikmaður efstu deildar hjá Stjörnunni.

Hann fer nú í starf hjá KR og mun aðstoða Óskar Hrafn Þorvaldsson í Bestu deildinni á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Í gær

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið