fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. desember 2025 21:30

Antoine Semenyo. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal, Liverpool, Manchester City, Manchester United og Tottenham eru öll sögð fylgjast grannt með stöðu Antoine Semenyo hjá Bournemouth.

Kantmaðurinn, sem er 25 ára gamall, hefur verið einn besti leikmaður Bournemouth á tímabilinu og hefur vakið mikla athygli stórliða í ensku úrvalsdeildinni.

amkvæmt enskum er Semenyo með losunarákvæði upp á um 65 milljónir punda, sem hægt verður að virkja á ákveðnum tímapunkti í janúar.

Manchester United er meðal þeirra félaga sem hafa áhuga á Semenyo og gæti þurft að selja leikmann til að fjármagna möguleg kaup. Þar er nefndur 24 ára gamall hollenskur framherji, Joshua Zirkzee, sem er orðaður við Roma á Ítalíu.

Forráðamenn United telja Semenyo geta styrkt sóknarlínu liðsins verulega, en samkeppnin um undirskrift hans er hörð þar sem mörg af stærstu félögum landsins eru á eftir honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Í gær

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Í gær

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld