fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. desember 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er tilbúið að blanda sér í baráttuna við Real Madrid um kaup á tyrkneska landsliðskantmanninum Kenan Yildiz, 20 ára, í janúar­glugganum.

Samkvæmt ítölskum miðlum hafa samningaviðræður Yildiz við Juventus staðið í stað og opnað á áhuga stærri félaga í Evrópu.

Yildiz hefur farið á kostum á síðustu mánuðum og er talinn meðal efnilegustu leikmanna Serie A. Juventus vill halda leikmanninum, en óttast nú að hann kunni að vilja færa sig annað eftir að samningsviðræður hafa dregist á langinn.

Arsenal hefur fylgst grannt með stöðunni þar sem Mikel Arteta vill bæta við sóknarmanni sem getur bæði leikið á vængnum og í holunni.

Real Madrid hafa einnig Yildiz á blaðinu, en talið er að Arsenal gæti reynt að nýta sér hægar viðræður Juve til að leggja inn formlegt tilboð í janúar. Juventus mun þó aðeins hlusta á tilboð sem endurspegla miklar væntingar félagsins til leikmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu
433Sport
Í gær

Ekki allir Íslendingar hrifnir af sænska fyrirtækinu – „Finnst þetta algjört drasl, hefur enga trú á þessu“

Ekki allir Íslendingar hrifnir af sænska fyrirtækinu – „Finnst þetta algjört drasl, hefur enga trú á þessu“
433Sport
Í gær

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot