fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Fangelsuð fyrir að svína á stórstjörnu – Sveik út úr honum tugi milljóna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. desember 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona í Suður-Kóreu hefur verið dæmd í fjögurra ára fangelsi fyrir að hafa svindlað úr landsliðsfyrirliðann Son Heung-min meira en 200 þúsund pund með fölskum ásökunum um að hún væri ófrísk af barni hans.

Að sögn ákæruvaldsins sendi konan, sem er kölluð Yang og er á þrítugsaldri, Son ómskoðunar­mynd og hótaði að fara í fjölmiðla nema hún fengi greitt. Hún notaði síðan peningana til að kaupa lúxusvörur og hannað tískuvarning, áður en hún og meðsakborningur hennar, Yong, reyndu að krefjast 35 þúsund punda í viðbót. Hann hlaut tveggja ára dóm.

Dómarinn sagði Yang hafa farið öfgakenndar leiðir til að reyna að skemma mannorð Son og nýtt sér frægð hans og berskjöldun. Málið olli leikmanninum verulegum andlegum skaða.

Óljóst er hvort konan hafi nokkurn tímann verið ófrísk, en dómstóllinn benti á að hún hafi aldrei staðfest hver faðir barnsins væri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“