fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Áfall fyrir Chelsea en Delap verður frá í fleiri vikur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. desember 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mun enn á ný þurfa að vera án framherjans Liam Delap um lengri tíma. Delap, sem kostaði félagið 30 milljónir punda, fór úr axlarliði í markalausu jafntefli gegn Bournemouth á laugardag.

Samkvæmt Alex Crook hjá talkSPORT er reiknað með að hann verði frá í sex til átta vikur.

Delap hafði þá aðeins nýverið tekið sig upp aftur eftir tveggja mánaða fjarveru vegna nárameiðsla og sneri fyrst aftur til leiks í lok október. Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, viðurkenndi eftir leikinn að ástandið virtist alvarlegt.

„Því miður hefur hann þegar verið frá í tvo mánuði og nú þarf hann að vera frá aftur,“ sagði Maresca.

„Við vitum ekki nákvæmlega hversu lengi, en þetta lítur ekki vel út. Axlarmeiðslin virðast talsvert slæm.“

Meiðsli Delap eru nýtt áfall fyrir Chelsea sem hefur glímt við talsverðan mannskapsskort í framlínunni á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“