fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fréttir

Vitor fékk þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 27. nóvember 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í gær yfir manni að nafni Vitor Farias Oliveira, fyrir stórfellt fíkniefnabrot.

Miðvikudaginn 3. september reyndi Vitor að smygla hingað til lands hátt í þremur kg af kókaíni, eða 2,717,71 grömmum með styrkleika upp á rúmlega 80%. Fíkniefnin flutti hann með flugi frá Hamborg í Þýskalandi til Keflavíkurflugvallar, falin í ferðatöskum.

Vitor játaði brot sitt og var það virt honum til refsilækkunar. Iðraðist hann mjög fyrir brot sitt en dómari segir að ekki sé hægt að horfa framhjá því að hann hafi flutt mikið magn af kókaíni til landsins í ágóðaskyni.

Niðurstaðan var sú að hann var dæmdur í þriggja ára fangelsi.

Dóminn má lesa hér.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stóð í skilum með leigu og afhenti herbergið hreint – leigusalinn neitaði samt að endurgreiða tryggingarféð

Stóð í skilum með leigu og afhenti herbergið hreint – leigusalinn neitaði samt að endurgreiða tryggingarféð
Fréttir
Í gær

Lögfræðingurinn í einangrun og hefur verið yfirheyrður stíft

Lögfræðingurinn í einangrun og hefur verið yfirheyrður stíft
Fréttir
Í gær

Snorri og Miðflokksmenn taka Þóru Kristínu á beinið: „Kjósendur okkar munu svara þessu tapliði í kjörklefanum“

Snorri og Miðflokksmenn taka Þóru Kristínu á beinið: „Kjósendur okkar munu svara þessu tapliði í kjörklefanum“
Fréttir
Í gær

Allt fór í háa loft milli leigjanda og leigusala – Ásakanir um hótanir, reykingar og rauða málningu

Allt fór í háa loft milli leigjanda og leigusala – Ásakanir um hótanir, reykingar og rauða málningu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ungir Miðflokksmenn hæðast að SUS fyrir að saga bíl í sundur – „Flott myndband, það er bara eitt vandamál“

Ungir Miðflokksmenn hæðast að SUS fyrir að saga bíl í sundur – „Flott myndband, það er bara eitt vandamál“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Besti barinn og veisla á Borgarbókasafninu Gerðubergi

Besti barinn og veisla á Borgarbókasafninu Gerðubergi