fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Arsenal skrifaði söguna í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. nóvember 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal skrifaði söguna í UEFA Youth League í dag þegar 13 ára leikmaður, Luis Munoz, kom inn á í 4-2 sigri U19-liðsins gegn Bayern Munchen.

Munoz er aðeins 13 ára, 11 mánaða og 15 daga gamall og sló þar með aldursmetið sem Liam Payas setti árið 2024.

Munoz, sem fæddist í desember 2011, hefur átt stórkostlegan mánuð, en hann vann enska U-16 meistaratitilinn með Arsenal 13. nóvember.

Arsenal tefldi fram fjölmörgum efnilegum drengjum í leiknum, þar á meðal Emerson Nwaneri, bróður Ethan Nwaneri úr aðalliðinu. Emerson, sem vakti athygli fyrr á tímabilinu með þrennu gegn Chelsea, kom einnig inn á.

Unglingastarf Arsenal er ansi öflugt og hafa margir öflugir leikmenn komið þar í gegn á síðustu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grét í réttarsal þegar hann játaði brot sín – Breytti fögnuði Liverpool í harmleik

Grét í réttarsal þegar hann játaði brot sín – Breytti fögnuði Liverpool í harmleik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona tekið af lífi í spænskum miðlum og Yamal sagður ósýnilegur

Barcelona tekið af lífi í spænskum miðlum og Yamal sagður ósýnilegur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Í gær

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Í gær

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið