fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. nóvember 2025 07:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjarnan Cristiano Ronaldo var meðal heiðursgesta í glæsilegu boði Donald Trump í Hvíta húsinu í nótt, þar sem hann sat til boðs ásamt krónprins Sádi-Arabíu, Mohammed bin Salman.

Trump sagðist stoltur af því að taka á móti Portúgalanum, sér í lagi þar sem hefur orðið eitt helsta andlit nútímavæðingar Sádí-Arabíu eftir komu sína í deildina þar í landi. Krónprinsinn fjárfest mikið í íþróttum, sem og ferðaþjónustu samhliða.

Trump nýtti ræðuna til að hrósa auknu samstarfi ríkjanna og kallaði Sádi-Arabíu helsta bandamann utan NATO. Hann bætti við í léttum tón að sonur hans væri mikill aðdáandi Ronaldo og væri farinn að meta föður sinn meira eftir að hafa hitt hann.

Aðrir valdamiklir gestir voru á svæðinu, meðal annars Elon Musk og Tim Cook. Þetta var fyrsta heimsókn Musk í Hvíta húsið síðan hann yfirgaf hlutverk sitt í stjórn Trumps fyrr á árinu.

Ronaldo hefur ítrekað lýst yfir stuðningi við áform krónprinsins og tók nýverið þátt í viðburði ferðamálaráðuneytisins í Ríjad, þar sem hann talaði upp þróunarverkefni landsins og drauma um HM 2034 í Sádí-Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan