fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Einn þekktasti stuðningsmaður Arsenal i kröppum dansi eftir að hafa rifið kjaft – Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. nóvember 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Taiwo Ogunlabi, betur þekktur sem „Ty“ úr AFTV, lenti í ljótri orðaskaki og átökum við öryggisvörð eftir 2-2 jafntefli Arsenal á útivelli gegn Sunderland á laugardag.

Ty, sem er þekktur fyrir bjartsýnar og líflegar skoðanir á Arsenal, virtist æstur í samskiptum við stuðningsmenn Sunderland og var haldið aftur af öryggisverði.

Myndband af atvikinu sýnir öryggisvörð halda um háls og bringusvæði Ty og ýta honum frá stuðningsmönnum heimaliðsins.

AFTV, áður Arsenal Fan TV, hefur verið vinsælt síðan 2013 vegna tilfinningaþrunginna viðbragða stuðningsmanna liðsins á erfiðum tímum félagsins.

Ty hefur lengi verið einn stöðugasti stuðningsmaður Arsenal í umræðunni og er þekktur fyrir að sjá jákvæða punkta jafnvel eftir slakar frammistöður þar á meðal þegar hann kenndi rigningunni um tap gegn Watford.

Arsenal átti erfitt kvöld á Stadium of Light, þar sem nýliðar Sunderland skoruðu tvívegis og jöfnuðu leikinn seint með marki Brian Brobbey.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Í gær

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“