fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. nóvember 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jake O’Brien, varnarmaður Everton, hefur bæst í hóp knattspyrnumanna sem hafa keypt þjálfaða verndarhunda til að tryggja öryggi fjölskyldna sinna.

Írski miðvörðurinn, 24 ára, staðfesti í vikunni að hann hafi leitað til Chaperone K9 fyrirtækis sem hefur áður útvegað hunda til leikmanna á borð við Raheem Sterling, Jack Grealish og Marcus Rashford.

Fjöldi leikmanna í ensku úrvalsdeildinni hefur orðið fyrir innbrotum á heimilum sínum á meðan þeir eru að spila leiki.

Á meðan HM 2023 í Katar stóð yfir var brotist inn hjá Grealish, Kevin De Bruyne, Kurt Zouma og Sterling.

O’Brien sagði að ákvörðunin hafi verið tekin til að fá „hugarró“.

„Sem einstaklingur í sviðsljósinu er öryggi mjög mikilvægt. Þetta snýst ekki bara um mig heldur fjölskylduna mína. Ef ég er fjarverandi veit ég að hún er örugg,“ sagði hann.

Hann bætti við að fjölskyldan elski hunda og því hafi það verið augljós kostur að fá verndarhundinn Knox til að vera fyrsta varnarlína ef eitthvað kæmi upp á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Í gær

Rekinn úr starfi í gær

Rekinn úr starfi í gær
433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans