fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Logi fær íslenska dómara

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. október 2025 22:00

Mynd: DVKSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskt dómarateymi verður að störfum í leik Samsunspor og Dynamo Kyiv í Sambandsdeildinni á fimmtudag.

Ívar Orri Kristjánsson verður með flautuna og þeir Birkir Sigurðarson og Gylfi Már Sigurðsson verða aðstoðardómarar. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson verður þá fjórði dómari.

Þess má geta að íslenski landsliðsmaðurinn Logi Tómasson er á mála hjá Samsunspor, en hann gekk í raðir félagsins frá Stromsgodset í Noregi í sumar.

Samsunspor vann sterkan útisigur gegn Legia Varsjá í fyrstu umferð Sambandsdeildarinnar og spilar fyrsta heimaleik sinn í keppninni á fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Í gær

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Í gær

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi