fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. október 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan ætlar sér að blanda sér í bráttuna um Marc Guehi fyrirliða Crystal Palace sem ætlar sér frítt frá félaginu næsta sumrar.

TuttoSport segir frá þessu en Guehi reyndi að fara frá Palace í sumar en án árangurs.

Eftir að hafa gengist undir læknisskoðun hjá Liverpool hætti Palace óvænt við að selja hann.

Liverpool vill enn fá Guehi sem er 25 ára gamall en Real Madrid og Barcelona hafa einnig verið nefnd til sögunnar.

Þá ætlar ítalska félagið að blanda sér í slaginn en lið utan Englands geta samið við Guehi í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England
433Sport
Í gær

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans