fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. október 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski miðjumaðurinn Jobe Bellingham gæti verið á förum frá Borussia Dortmund eftir erfiða byrjun í Þýskalandi. Samkvæmt Bild fylgjast bæði Manchester United og Crystal Palace grannt með stöðu hans.

Bellingham, sem er 20 ára, gekk í raðir Dortmund í sumar frá Sunderland fyrir um 27 milljónir punda. Hann hefur þó átt erfitt uppdráttar og spilað einungis 301 mínútu í níu leikjum á tímabilinu.

Að sögn Daily Mail hefur Bellingham átt við persónuleg vandamál að stríða. Þar segir að hann eigi erfitt með að aðlagast og haldi sig að mestu leyti heima. Virðist þetta hafa áhrif á spilamennsku hans.

Þá var faðir hans, Mark Bellingham, sagður hafa orðið mjög reiður þegar Jobe var tekinn af velli í 3-3 jafntefli gegn St. Pauli, sem endaði með rifrildi við íþróttastjórann Sebastian Kehl.

Samkvæmt fréttum á Ruben Amorim, stjóri Manchester United, að vera mikill aðdáandi Bellingham og telja hann passa vel í sitt leikjakerfi.

Crystal Palace hefur einnig áhuga, þar sem félagið undirbýr sig fyrir mögulegt brotthvarf Adam Wharton, sem hefur verið orðaður við stórlið á borð við United, Liverpool, Real Madrid og Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“
433Sport
Í gær

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“