fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. október 2025 10:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkar eru pirraðir á að hafa ekki fengið dæmt brot í fyrsta marki Íslands í leik liðanna í undankeppni HM í gær.

Liðin gerðu 2-2 jafntefli en vildu þeir frönsku að mark Guðlaugs Victors Pálssonar í fyrri hálfleik yrði dæmt af vegna hrindingar hans á Manu Kone í aðdragandanum.

Meira
Frakkar pirraðir eftir haustkvöld í Reykjavík – „45 mínútur af helvíti“

„Ég ætla ekki að væla of mikið yfir þessu. Ég held að andrúmsloftið á vellinum hafi haft áhrif á sumar ákvarðanir dómarans, það var brotið á Manu Kone en við getum ekki farið til baka,“ sagði Didier Deschamps landsliðsþjálfari Frakka eftir leik.

Glæsileg úrslit Íslands í gær þýðir að það er í okkar höndum að koma okkur í umspil um sæti á HM. Til þess þurfa Strákarnir okkar að vinna Aserbaísjan og Úkraínu í nóvember, en líklegt er að við fáum hreinan úrslitaleik gegn síðarnefnda liðinu í Póllandi í lokaumferðinni.

Hér að neðan má sjá markið sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Höddi Magg um pistilinn: „Ég er bara orðinn rosalega þreyttur á svona afsökunum“

Höddi Magg um pistilinn: „Ég er bara orðinn rosalega þreyttur á svona afsökunum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Elías Rafn í stuði eftir nokkrar geggjaðar vörslur gegn Frökkum – „ Þetta er stig sem ber að virða“

Elías Rafn í stuði eftir nokkrar geggjaðar vörslur gegn Frökkum – „ Þetta er stig sem ber að virða“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hákon Arnar eftir frábær úrslit – „Við vorum aðeins hræddir, við ætluðum að vernda 1-0“

Hákon Arnar eftir frábær úrslit – „Við vorum aðeins hræddir, við ætluðum að vernda 1-0“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábær úrslit gegn Frökkum í Laugardal

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábær úrslit gegn Frökkum í Laugardal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Frakka

Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Frakka