fbpx
Fimmtudagur 09.október 2025
433Sport

Vonast til að Lammens sé Courtois 2.0

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. október 2025 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúben Amorim, stjóri Manchester United, vonast til að ungi markvörðurinn Senne Lammens verði þeirra útgáfa af Thibaut Courtois og samkvæmt enskum blöðum er hann nú þegar undir handleiðslu sjálfs Courtois.

Lammens, 23 ára belgískur markmaður, kom til United á lokadegi félagaskiptagluggans fyrir 18,2 milljónir punda og hefur Amorim sýnt honum föðurlega umhyggju síðan. Hann sér fyrir sér að Lammens verði framtíðarburðarás í leik liðsins.

Innanbúðarmenn hjá félaginu líta á Lammens sem „Courtois 2.0“ með frábæra hæfileika í loftinu, líkamlegan styrk og öflugar spyrnur með boltann.

Altay Bayindir hóf tímabilið sem aðalmarkvörður United og lék fyrstu sex leikina í úrvalsdeildinni. Amorim ákvað þó að breyta og gaf Lammens tækifærið í leiknum gegn Sunderland um helgina– þar sem hann vakti athygli fyrir dugnað og skipanir á vellinum.

Það sem vekur sérstaka ánægju hjá Amorim er tengslin milli Lammens og Courtois. Þeir hafa verið í reglulegum samskiptum og voru saman í landsliðsverkefni í mars. Courtois, sem varð meistari með Chelsea, hefur ráðlagt Lammens um hvernig best sé að takast á við pressuna sem fylgir því að vera markvörður hjá Manchester United.

Eftir leikinn gegn Sunderland lét Courtois ljós sitt skína á samfélagsmiðlum United með lófaklappi ,og sendi þannig ungum landsmanni sínum skilaboð um að hann væri á réttri leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko leitar að stuðningsmanni United eftir helgina

Umboðsmaður Sesko leitar að stuðningsmanni United eftir helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stóri dómurinn gæti fallið yfir City á allra næstu dögum

Stóri dómurinn gæti fallið yfir City á allra næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Beckham ekki lengi að opna veskið og sækir mann til að fylla skarð Alba

Beckham ekki lengi að opna veskið og sækir mann til að fylla skarð Alba
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rútubílstjóri rekinn fyrir klæðaburð sinn á sunnudag – Sagður hafa skapað hættu fyrir farþega

Rútubílstjóri rekinn fyrir klæðaburð sinn á sunnudag – Sagður hafa skapað hættu fyrir farþega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrirtæki hans verða fyrir barðinu eftir að hann talaði um reiða hvíta karlmenn

Fyrirtæki hans verða fyrir barðinu eftir að hann talaði um reiða hvíta karlmenn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sögulegt afrek Ronaldo – Útnefndur sem fyrsti milljarðamæringurinn

Sögulegt afrek Ronaldo – Útnefndur sem fyrsti milljarðamæringurinn
433Sport
Í gær

Víkingur staðfestir komu Björgvins Brima

Víkingur staðfestir komu Björgvins Brima
433Sport
Í gær

Nýjar reglur minnka bilið milli kvenna og karla

Nýjar reglur minnka bilið milli kvenna og karla