fbpx
Miðvikudagur 08.október 2025
433Sport

Sævar Atli upplifði magnað augnablik – „Það var mjög auðvelt að gíra sig“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. október 2025 12:00

Mynd: Brann

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Sævar Atli Magnússon hefur átt ótrúlegu gengi að fagna frá því hann gekk í raðir norska liðsins Brann frá Lyngby í Danmörku í sumar.

Sævar er kominn framar á völlinn aftur undir stjórn Freys Alexanderssonar og er hann kominn með 10 mörk í 16 leikjum. Hann hefur skorað bæði mörk liðsins í deildarkeppni Evrópudeildarinnar það sem af er, þar af sigurmarkið í fyrsta heimaleiknum gegn Utrecht.

video
play-sharp-fill

„Það var geðveikt. Þetta var fyrsti Evrópuleikurinn í Bergen í 18 ár og það var mjög auðvelt að gíra sig í hann. Leikurinn var skemmtilegur og gekk fullkomlega upp,“ sagði Sævar, sem neitar því ekki að sjálfstraustið er í botni.

„Klárlega, ég er búinn að spila þrjár fremstu stöðurnar hjá Brann og nýta færin sem ég fæ. Það er mikilvægt því það eru ekkert rosalega mörg færi.“

Ítarlegra viðtal við Sævar er í spilaranum, en þar var einnig rætt um komandi landsleiki Íslands í undankeppni HM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnumaður ákærður fyrir kynferðisbrot – Gæti hlotið margra ára dóm

Knattspyrnumaður ákærður fyrir kynferðisbrot – Gæti hlotið margra ára dóm
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reyndi að hefja framhjáhald skömmu eftir brúðkaupið sitt – „Hver í andskotanum gerir svona?“

Reyndi að hefja framhjáhald skömmu eftir brúðkaupið sitt – „Hver í andskotanum gerir svona?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo opnar sig um samtöl sem hann hefur átt við fjölskyldu og vini um framtíð sína

Ronaldo opnar sig um samtöl sem hann hefur átt við fjölskyldu og vini um framtíð sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er að fá algjörlega nóg hjá United og leitar leiða til að komast burt í janúar

Er að fá algjörlega nóg hjá United og leitar leiða til að komast burt í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yngri leikmenn United látnir dúsa í skúr á bílaplaninu næstu mánuði

Yngri leikmenn United látnir dúsa í skúr á bílaplaninu næstu mánuði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta sorglegt andlát – Fjölskyldumaður sem skildi mikið eftir sig

Staðfesta sorglegt andlát – Fjölskyldumaður sem skildi mikið eftir sig
433Sport
Í gær

Alba kallar þetta gott – „Hef gefið allt“

Alba kallar þetta gott – „Hef gefið allt“
433Sport
Í gær

Margir stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir færslu félagsins

Margir stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir færslu félagsins
Hide picture