David Ornstein blaðamaður hjá Athletic segir það ekki í neinum plönum Manchester United að reka Ruben Amorim úr starfi.
Sir Jim Ratcliffe er sagður vilja gefa Amorim meiri tíma, menn sjá framfarir þó litlar sér.
Ornstein segir að úrslitin verði að batna en að forráðamenn United muni ekki reka Amorim á næstunni.
Hann segir að tap gegn Sunderland í dag verði ekki til þess að Amorim verði rekinn.
Tölfræði United í leikjum hefur verið með ágætum á þessu tímabili en úrslitin hafa ekki fylgt með.
🚨 Manchester United want to stick with Ruben Amorim + 40yo not planning to walk away. Both parties know results must improve but #MUFC bosses still fully support Portuguese for now & squad largely back head coach. If change made, Southgate not expected to figure @NBCSportsSoccer pic.twitter.com/E6PyAXPFJB
— David Ornstein (@David_Ornstein) October 3, 2025