fbpx
Föstudagur 03.október 2025
433Sport

Breiðablik Íslandsmeistari eftir sigur á Víkingi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. október 2025 20:05

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er Íslandsmeistari eftir sigur á Víkingi í Bestu deildinni í kvöld.

Blikum hefur mistekist að tryggja titilinn í síðustu tveimur leikjum en gerðu það í kvöld þrátt fyrir að hafa lent í brasi.

Víkingur komst tvisvar yfir í fyrri hálfleik. Voru þar að verki Linda Líf Boama og Kristín Erla Johnson. Birta Georgsdóttir svaraði þó fyrir Blika tvisvar og staðan í hálfleik 2-2.

Það var svo Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem tryggði Breiðabliki sigurinn og Íslandsmeistaratitilinn endanlega með marki snemma í seinni hálfleik.

Þetta er annað árið í röð sem Blikar hampa titlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Áfall fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir Guðjónsson sendir sneið á Davíð Viðarsson – „Það er bara hlutur sem kemur mér bara ekkert við“

Heimir Guðjónsson sendir sneið á Davíð Viðarsson – „Það er bara hlutur sem kemur mér bara ekkert við“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiður Smári hefði tekið upp símann – „Arnar gerir þetta á sinn hátt og stendur og fellur með því“

Eiður Smári hefði tekið upp símann – „Arnar gerir þetta á sinn hátt og stendur og fellur með því“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir söguna frá kvöldinu þar sem Channing Tatum breytti karlmönnum í Magic Mike – „Síðan heyrðist ekkert“

Segir söguna frá kvöldinu þar sem Channing Tatum breytti karlmönnum í Magic Mike – „Síðan heyrðist ekkert“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líkur á að Postecoglou verði rekinn eftir helgi

Líkur á að Postecoglou verði rekinn eftir helgi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum eigandi Crystal Palace skoðar að kaupa félag í krísu

Fyrrum eigandi Crystal Palace skoðar að kaupa félag í krísu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að stjórn United muni taka ákvörðun um Amorim eftir ákveðið marga leiki

Segir að stjórn United muni taka ákvörðun um Amorim eftir ákveðið marga leiki