fbpx
Föstudagur 03.október 2025
433Sport

Heimir Guðjónsson sendir sneið á Davíð Viðarsson – „Það er bara hlutur sem kemur mér bara ekkert við“

433
Föstudaginn 3. október 2025 14:00

Heimir Guðjónsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson brátt fyrrum þjálfari FH sendir sneið á Davíð Þór Viðarsson yfirmann knattspyrnumála hjá FH. Þetta kemur fram í við á Fótbolta.net.

Heimir hættir með FH eftir tímabilið en eitt af því sem FH-ingar vilja meira af er að spila á yngri leikmönnum.

Heimir segir það ekki í sínum verkahring að að sjá til þess, heldur í verkahring Davíðs að vera með 19 ára leikmenn í félaginu sem eru nógu góðir.

„Davíð kom inn á þennan punkt með 19 ára leikmenn, það er bara hlutur sem kemur mér bara ekkert við, það er á hans könnu að vera með leikmenn sem eru 19 ára gamlir og eru nógu góðir til að spila með FH,“ segir Heimir í viðtali við Fótbolta.net.

Þetta er í annað sinn sem FH lætur Heimi fara frá félaginu sem þjálfara en í fyrra skiptið var árið 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sú kynþokkafyllsta staðfestir að hún sé einhleyp með áhugaverðum hætti

Sú kynþokkafyllsta staðfestir að hún sé einhleyp með áhugaverðum hætti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland sár og svekktur – Segir þetta hafa vantað hjá City

Haaland sár og svekktur – Segir þetta hafa vantað hjá City
433Sport
Í gær

Vill lítið gefa upp um fjaðrafokið í kringum fyrirhuguð skipti til Liverpool

Vill lítið gefa upp um fjaðrafokið í kringum fyrirhuguð skipti til Liverpool
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Chelsea brjálaðir yfir nýjasta útspili Boehly og félaga

Stuðningsmenn Chelsea brjálaðir yfir nýjasta útspili Boehly og félaga