fbpx
Föstudagur 03.október 2025
433Sport

Real farið að efast um varnarmann Liverpool sem getur komið frítt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. október 2025 15:30

Dominik Szoboszlai og Ibrahima Konate. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er farið að efast um það að Ibrahima Konate sé rétti kosturinn fyrir félagið

Spænskir miðlar fjalla um málið en Real Madrid hefur sýnt Konate áhuga undanfarið.

Samningur Konate við Liverpool rennur út næsta sumar og því getur hann farið frítt frá félaginu.

Konate er 26 ára gamall en hann hefur verið gagnrýndur fyrir spilamennsku sína undanfarnar vikur.

Konate er franskur landsliðsmaður en hann gæti farið frítt ef Liverpool býður honum ekki nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkur á að Postecoglou verði rekinn eftir helgi

Líkur á að Postecoglou verði rekinn eftir helgi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áhugaverður enskur landsliðshópur: Bellingham ekki í hóp og fleiri stjörnur í kuldanum

Áhugaverður enskur landsliðshópur: Bellingham ekki í hóp og fleiri stjörnur í kuldanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir endurkomu De Gea til United í kortunum

Segir endurkomu De Gea til United í kortunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum eigandi Crystal Palace skoðar að kaupa félag í krísu

Fyrrum eigandi Crystal Palace skoðar að kaupa félag í krísu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona tókst Glasner að sannfæra Guehi um að halda haus

Svona tókst Glasner að sannfæra Guehi um að halda haus
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jóhann Berg setur stefnuna á landsliðið í golfi eftir að Arnar setti hann út í kuldann

Jóhann Berg setur stefnuna á landsliðið í golfi eftir að Arnar setti hann út í kuldann
433Sport
Í gær

Fabregas vill leikmann Manchester United í janúar

Fabregas vill leikmann Manchester United í janúar
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni