fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Knattspyrnudómari dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur börnum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. október 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðstoðardómari í enskum fótbolti sem beitti unglingsstúlkur kynferðislegu ofbeldi hefur verið dæmdur í 13 og hálft ár.

Gareth Viccars, 47 ára línuvörður úr enska boltanum var settur í fangelsi fyrir röð kynferðisbrota gegn börnum sem tengdust þremur 15 ára skólastúlkum.

Viccars játaði áður sök í 16 ákæruliðum, þar á meðal kynferðisleg samskipti við barn, fund með barni eftir kynferðislega samskipti, að valda eða hvetja barn til kynferðislegrar athafnar og að stunda kynferðislegar athafnir við barn.

Brotin voru framin yfir þriggja ára tímabil, frá nóvember 2021 til október 2024, og tengdust þremur 15 ára stúlkum, samkvæmt því sem áður kom fram í Snaresbrook Crown Court.

Á fimmtudag var Viccars dæmdur í 13 og hálft ár í fangelsi. Viccars var einnig settur á skrá yfir kynferðisbrotamenn ævilangt.

Dómarinn Caroline English ávarpaði dómssal ​​og sagði: „Þú beindir sjónum þínum vísvitandi að þessum þremur ungu fórnarlömbum vegna aldurs þeirra á þeim tíma sem um ræðir.

Viccars var aðstoðardómari í neðri deildum enska boltans þegar brotin áttu sér stað. Hann hefur starfað sem dómari samhliða daglegu sínu sem fasteignasali.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu
433Sport
Í gær

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus