fbpx
Föstudagur 03.október 2025
433Sport

Áhugaverður enskur landsliðshópur: Bellingham ekki í hóp og fleiri stjörnur í kuldanum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. október 2025 10:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham, Phil Foden og Jack Grealish eru allir utan hóps hjá enska landsliðinu sem er á leið í verkefni í undankeppni HM.

Enginn frá Manchester United kemst í hópinn, er það í annað skiptið í röð.

Thomas Tuchel þjálfari liðsins sagði á fréttamannafundi að Bellingham hefði ekki spilað nógu vel með Real Madrid til að fá sæti í hópnum.

Bellingham er að koma til baka eftir meiðsli en það tengist ekki vali Tuchel.

Hópurinn er hér að neðan.

Markverðir:
Dean Henderson (Crystal Palace)
Jordan Pickford (Everton)
James Trafford (Manchester City)

Varnarmenn:
Dan Burn (Newcastle United)
Marc Guehi (Crystal Palace)
Reece James (Chelsea)
Ezri Konsa (Aston Villa)
Myles Lewis-Skelly (Arsenal)
Jarell Quansah (Bayer Leverkusen)
Djed Spence (Tottenham Hotspur)
John Stones (Manchester City)

Miðjumenn:
Elliot Anderson (Nottingham Forest)
Morgan Gibbs-White (Nottingham Forest)
Jordan Henderson (Brentford)
Ruben Loftus-Cheek (AC Milan)
Declan Rice (Arsenal)
Morgan Rogers (Aston Villa)

Framherjar:
Jarrod Bowen (West Ham United)
Eberechi Eze (Arsenal)
Anthony Gordon (Newcastle United)
Harry Kane (Bayern Munich)
Marcus Rashford (Barcelona)
Bukayo Saka (Arsenal)
Ollie Watkins (Aston Villa)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að stjórn United muni taka ákvörðun um Amorim eftir ákveðið marga leiki

Segir að stjórn United muni taka ákvörðun um Amorim eftir ákveðið marga leiki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spænskir fjölmiðlar beina spjótum sínum að Yamal eftir gærdaginn

Spænskir fjölmiðlar beina spjótum sínum að Yamal eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona tókst Glasner að sannfæra Guehi um að halda haus

Svona tókst Glasner að sannfæra Guehi um að halda haus
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jóhann Berg setur stefnuna á landsliðið í golfi eftir að Arnar setti hann út í kuldann

Jóhann Berg setur stefnuna á landsliðið í golfi eftir að Arnar setti hann út í kuldann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru til í að ganga að verðmiða Arsenal

Eru til í að ganga að verðmiða Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill lítið gefa upp um fjaðrafokið í kringum fyrirhuguð skipti til Liverpool

Vill lítið gefa upp um fjaðrafokið í kringum fyrirhuguð skipti til Liverpool