fbpx
Fimmtudagur 02.október 2025
Fókus

Vandræðalega augnablikið þegar Keith Urban var spurður út í Nicole Kidman

Fókus
Fimmtudaginn 2. október 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Keith Urban reyndi vandræðalegur að svara ekki spurningum um leikkonuna Nicole Kidman. Fréttir um skilnað þeirra hafa tröllriðið fréttum undanfarna viku og hafa netverjar verið duglegir að skoða nýleg viðtöl við kántrísöngvann.

Það eru sérstaklega tvö viðtöl sem hafa vakið athygli. Í byrjun september, nokkrum vikum áður en Kidman sótti um skilnað, var Urban í viðtali í útvarpsþættinum Jonesy & Amanda. Þau höfðu þá búið í sitthvoru lagi um tíma, án þess að það væri vitað.

Í þættinum var hann spurður út í „ótrúlegu ástarsögu“ hans og Kidman. Horfðu á klippuna hér að neðan, en margir hafa bent á að líkamstjáning hans segi meira en þúsund orð. Ef þú sérð hana ekki hér að neðan, smelltu hér eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

Hitt viðtalið var í júlí, þegar samband þeirra stóð á brauðfótum. Fjölmiðlamaðurinn Ryan Seacrest spurði Urban út í Kidman og fannst mörgum viðtalið verða smá vandræðalegt um tíma. Horfðu á það hér að neðan.

Sjá einnig: Segja að djörf hlutverk Nicole Kidman hafi stuðlað að brestum í hjónabandinu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigríði var sagt upp sem flugfreyju og segist hafa verið svikin af samstarfskonum – „Ég hef ekki heyrt frá þeim síðan“

Sigríði var sagt upp sem flugfreyju og segist hafa verið svikin af samstarfskonum – „Ég hef ekki heyrt frá þeim síðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það eru tökurnar sem skipta máli“

„Það eru tökurnar sem skipta máli“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bandarísk kona segist hafa verið blekkt á Íslandi

Bandarísk kona segist hafa verið blekkt á Íslandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sunneva í sjokki – Svona sér unnustinn hana

Sunneva í sjokki – Svona sér unnustinn hana