fbpx
Fimmtudagur 02.október 2025
433Sport

Valur segir frá kjaftasögu sem hann heyrði frá Hlíðarenda – „Af hverju ertu að skipta?“

433
Fimmtudaginn 2. október 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ögmundur Kristinsson hefur spilað tvo leiki í röð fyrir Val. Kom hann inn í liðið fyrir Stefán Þór Ágústsson, sem hafði staðið á milli stanganna í fjarveru Frederik Schram.

„Þeir skipta Ömma inn á fyrir Stebba í markinu. Mér fannst Stebbi búinn að vera flottur, svo er stórkostlegt að horfa á hann sparka í boltann. Af hverju ertu að skipta?“ sagði Valur Gunnarsson sparkspekingur um málið í Innkastinu á Fótbolta.net.

Val hefur gengið illa í síðustu leikjum og er svo gott sem úr leik í toppbaráttu Bestu deildarinnar. Valur segir að hann hafi heyrt kjaftasögu um að einhverjir leikmenn hafi viljað fá Ögmund, sem lítið hefur spilað frá því hann kom til félagsins úr atvinnumennsku í fyrra, í markið.

„Ég frétti, þetta er algjörlega óstaðfest, að það hafi verið pressa frá leikmönnum, ég veit ekki hvaða leikmönnum. Ömmi er vel liðinn í leikmannahópnum,“ sagði Valur í þættinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn Barcelona tjá sig um framtíð Rashford

Forráðamenn Barcelona tjá sig um framtíð Rashford
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir ríkisstjórn Íslands setja stein í götu íþróttafélaga með veiðigjöldum

Segir ríkisstjórn Íslands setja stein í götu íþróttafélaga með veiðigjöldum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setja fram samsæriskenningu um það af hverju framherji Chelsea spilar ekki

Setja fram samsæriskenningu um það af hverju framherji Chelsea spilar ekki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er landsliðshópur Ómars Inga

Svona er landsliðshópur Ómars Inga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugaverður nýr landsliðshópur Arnars: Aron Einar með – Jóhann Berg og Gylfi úti í kuldanum

Áhugaverður nýr landsliðshópur Arnars: Aron Einar með – Jóhann Berg og Gylfi úti í kuldanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppselt á báða leiki Íslands

Uppselt á báða leiki Íslands
433Sport
Í gær

Er nú sagður efstur á óskalistanum

Er nú sagður efstur á óskalistanum
433Sport
Í gær

Risatíðindi fyrir Mílanó-félögin

Risatíðindi fyrir Mílanó-félögin