fbpx
Miðvikudagur 01.október 2025
Fréttir

Ertu ekki búin að fá barnabætur í dag? – Þetta er ástæðan

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 1. október 2025 08:50

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru tafir á útgreiðslu barnabóta og koma þær síðar í dag.

Það hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum að barnabætur hafa ekki greiddar út og hefur það verið mikið til umræðu í Facebook-hópnum vinsæla Mæðra Tips. Margar færslur eru um málið en Skatturinn hefur nú birt útskýringu á málinu á heimasíðu sinni:

„Barnabætur hafa ekki verið lagðar inn á reikninga foreldra vegna tafa hjá Reiknistofu bankanna. Áætlað er að útborgun fari fram síðar í dag.“

Barnabætur eru greiddar fjóru msinnum á ári:

  • 1. febrúar – fyrirframgreiðsla
  • 1. maí – fyrirframgreiðsla
  • 1. júní – ákvarðaðar barnabætur
  • 1. október – ákvarðaðar barnabætur
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Dularfulli fundur varnarmálaráðherra er hafinn – Enga feita hershöfðingja, ekkert skegg og ekkert sítt hár

Dularfulli fundur varnarmálaráðherra er hafinn – Enga feita hershöfðingja, ekkert skegg og ekkert sítt hár
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Gufunesmálið: Hvers vegna fengu Stefán og Lúkas 17 ára fangelsisdóm?

Gufunesmálið: Hvers vegna fengu Stefán og Lúkas 17 ára fangelsisdóm?
Fréttir
Í gær

Fjórir lífeyrissjóðir tapa 3 milljörðum króna á falli Play – „Stjórnir sjóðanna, þurfa þær ekkert að svara fyrir svona glórulausar fjárfestingar?“

Fjórir lífeyrissjóðir tapa 3 milljörðum króna á falli Play – „Stjórnir sjóðanna, þurfa þær ekkert að svara fyrir svona glórulausar fjárfestingar?“
Fréttir
Í gær

Hryllingur á Ryder Cup – Trumpistar góluðu viðbjóðsleg orð og ógnuðu fjölskyldum evrópskra kylfinga

Hryllingur á Ryder Cup – Trumpistar góluðu viðbjóðsleg orð og ógnuðu fjölskyldum evrópskra kylfinga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjárfestir náði að selja hlutabréf í Play á sama tíma og tilkynnt var um endalokin

Fjárfestir náði að selja hlutabréf í Play á sama tíma og tilkynnt var um endalokin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Play gefur út leiðbeiningar til farþega nú þegar fyrirtækið er farið á hausinn

Play gefur út leiðbeiningar til farþega nú þegar fyrirtækið er farið á hausinn