fbpx
Miðvikudagur 01.október 2025
Fréttir

Bjuggu til lífvænlegt egg úr húðfrumu einstaklings

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 1. október 2025 10:30

Frjóvgun eggs er kraftaverki líkast

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamönnum frá Oregon-háskóla hefur nú tekist að búa til lífvænlegt egg úr húðfrumum einstaklings. Aðferðin gæti orðið til þess að konur, sem geta ekki framleitt heilbrigð egg af einhverjum ástæðum, til dæmis eftir krabbameinsmeðferðir, geti þrátt fyrir það eignast sín líffræðilegu börn. Eitthvað sem er ómögulegt í dag.

Daily Mail fjallaði um málið.

Aðferðin er þó algjörlega á frumstigi og þarfnast frekari rannsókna en henni hefur þó verið lýst sem gríðarlegu framfaraskrefi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sauð upp úr á Bylgjunni þegar Stefán Einar og Margrét tókust á – „Þú ert ekki að stjórna þessum þætti, Stefán Einar“

Sauð upp úr á Bylgjunni þegar Stefán Einar og Margrét tókust á – „Þú ert ekki að stjórna þessum þætti, Stefán Einar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar segir unnið að því að koma áhöfnum fimm véla heim – Vinnumálastofnun býr sig undir stóra tilkynningu

Einar segir unnið að því að koma áhöfnum fimm véla heim – Vinnumálastofnun býr sig undir stóra tilkynningu