fbpx
Þriðjudagur 30.september 2025
433Sport

Jón Þór tekur við Vestra – Af frumkvæði stjórnar Vestra að Davíð hætti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. september 2025 09:05

Jón Þór Hauksson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þór Hauksson tekur við Vestra út tímabilið. Þetta kemur fram á Vísi en Davíð Smári Lamude hætti störfum í gær.

Þrír leikir eru eftir af Bestu deildinni en Jón Þór var rekinn frá ÍA fyrr á þessu tímabili en fer nú á Ísafjörð.

Jón Þór var þjálfari Vestra árið 2021 áður en hann hélt aftur heim á Akranes. Vísir segir að það hafi verið stjórn Vestra sem átti frumkvæðið að því að Davíð hætti með liðið.

Davíð Smári gerði Vestri að bikarmeisturum og vann kraftaverk á Ísafirði en lætur af störfum eftir erfitt gengi undanfarið.

Vestri er að berjast fyrir lífi sínu í Bestu deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Spáir fyrir um framtíð Gerrard og telur að þetta gæti hentað öllum

Spáir fyrir um framtíð Gerrard og telur að þetta gæti hentað öllum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dollan á leið aftur í Víkina eftir bilaða dramatík í Garðabæ – Geta orðið meistarar næstu helgi

Dollan á leið aftur í Víkina eftir bilaða dramatík í Garðabæ – Geta orðið meistarar næstu helgi