Bernardo Silva fyrirliði Manchester City íhugar það alvarlega að taka stóran launatékka í Sádí Arabíu næsta sumar.
Samningur hann við Manchester City rennur út næsta sumar og er hann farin að skoða hlutina.
Bernardo hefur reglulega verið orðaður frá City en hann er 31 árs gamall.
Ljóst er að hann gæti fengið verulega vel greitt í Sádí Arabíu og tekið stóran samning undir lok ferilsins.
Bernardo verður í stóru hlutverki hjá Portúgal á HM næsta sumar og gæti svo haldið í sólina í Sádí.