Samkvæmt fréttum á Ítalíu ætlar Manchester United að reyna að fá Dusan Vlahovic framherja Juventus í sumar.
Vlahovic getur farið frítt frá Juventus næsta sumar og gæti því farið frítt næsta sumar.
Vlahovic er 25 ára gamall framherji frá Serbíu og var áður hjá Fiorentina.
Framherjinn var orðaður við United í sumar en nú gæti eitthvað gerst í janúar samkvæmt Gazetta á Ítalíu.
Fleiri lið gætu sýnt áhuga en Vlahovic hefur ekki átt sín bestu ár hjá Juventus.