Netverjinn Carmen Westwood sagðist vera „rík“ því hún hefur borðað pastaréttinn carbonara um allan heim: Ítalíu, Svíþjóð, Króatíu, Rúmeníu, Albaníu, Englandi, Tyrklandi, Marokkó og Íslandi.
Hún birti myndir af öllum réttunum á TikTok og greindi svo frá því hvaða land væri með besta carbonara réttinn. Margir halda örugglega Ítalía, en nei, Ísland!
Hún sagði það líka hafa verið dýrasta réttinn.
Sjáðu myndir af hinum réttunum hér.