fbpx
Mánudagur 29.september 2025
Fókus

Sunneva í sjokki – Svona sér unnustinn hana

Fókus
Mánudaginn 29. september 2025 10:10

Sunneva og Benedikt. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og hlaðvarpsdrottningin Sunneva Einarsdóttir myndi seint kallast lágvaxin en miðað við unnusta sinn, Benedikt Bjarnason, er hún „lítill strumpur.“

Benedikt er mjög hávaxinn.

Sunneva prófaði að stilla símanum sínum upp í sömu hæð og augu Benedikts, sem er yfir tveir metrar á hæð, og sjá hvernig hann sér hana. Það er óhætt að segja að Sunnevu var brugðið.

„Við erum öll bara litlir strumpar í hans heimi,“ sagði hún. Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@sunnevaeinarswe are all just little smurfs in his world

♬ original sound – DJ RU

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrirgaf föður sínum af öllu hjarta fyrir að hafa aldrei samband – „Við það losnaði ég við einhvern ákveðinn pakka og ég hafði aldrei áhyggjur af þessu meira“

Fyrirgaf föður sínum af öllu hjarta fyrir að hafa aldrei samband – „Við það losnaði ég við einhvern ákveðinn pakka og ég hafði aldrei áhyggjur af þessu meira“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ískyggileg mynd af „hefndarenglinum“ og bróður hans – Brostu til hvors annars í dómsalnum

Ískyggileg mynd af „hefndarenglinum“ og bróður hans – Brostu til hvors annars í dómsalnum
Fókus
Fyrir 5 dögum

O (Hringur) vinnur Nordisk Panorama

O (Hringur) vinnur Nordisk Panorama
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svona er æfingarútína einnar þekktustu konu heims

Svona er æfingarútína einnar þekktustu konu heims