Sunneva prófaði að stilla símanum sínum upp í sömu hæð og augu Benedikts, sem er yfir tveir metrar á hæð, og sjá hvernig hann sér hana. Það er óhætt að segja að Sunnevu var brugðið.
„Við erum öll bara litlir strumpar í hans heimi,“ sagði hún. Horfðu á myndbandið hér að neðan.
@sunnevaeinarswe are all just little smurfs in his world