fbpx
Föstudagur 26.september 2025
Fókus

Komst að framhjáhaldi kærastans – Viðbrögð hennar hafa slegið í gegn

Fókus
Föstudaginn 26. september 2025 13:30

Myndir/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin breska Wiktoria Fabicka komst að því að kærastinn hennar væri að halda framhjá henni og ákvað að prenta út sönnunargögnin og líma upp á vegg.

Kærastanum brá heldur í brún þegar hann kom heim og sá vegginn og birti Wiktoria myndband af honum grátandi uppi í rúmi á meðan hún spurði af hverju hann væri ennþá þarna.

Viðbrögð Wiktoriu við framhjáhaldinu hafa slegið í gegn hjá netverjum sem finnst gaman að sjá hana hafa látið hann finna fyrir því.

Hún birti myndband af sér fyrir framan öll skjáskotin, en setti tjákn yfir typpamyndirnar sem hann sendi öðrum stelpum.

@wiktoria_fabickatoday my name is karma!!♬ original sound – watchmusicdaily

Wiktoria sagði að það var ekkert sem gaf til kynna að hann væri henni ótrúr. Hún segir að þau hafi búið saman, varið nánast öllum tíma saman og að hann hafi verið duglegur að skrifa henni ástarjátningar. Það hafi því verið mikill skellur þegar hún komst að því að hann hafi allt samband þeirra verið að tala kynferðislega við aðrar konur á netinu.

@wiktoria_fabickaAudio is from a video from July 😗

♬ Where you are (Vocals only) – Halal Beats

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýjar vendingar í Coldplay-hneykslinu: Ekkert framhjáhald og málið ósanngjarnt segir heimildarmaður

Nýjar vendingar í Coldplay-hneykslinu: Ekkert framhjáhald og málið ósanngjarnt segir heimildarmaður
Fókus
Fyrir 2 dögum

Begga mjög brugðið þegar hann heyrði að það væri einhver frammi í stofu – Varð síðan mjög vandræðalegur

Begga mjög brugðið þegar hann heyrði að það væri einhver frammi í stofu – Varð síðan mjög vandræðalegur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Myndband: Sjáðu hressileg tilþrif á haustmóti Lyftingasambandsins

Myndband: Sjáðu hressileg tilþrif á haustmóti Lyftingasambandsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sif birtir mynd af nýjasta verkefni sínu frá heimili sínu í London

Sif birtir mynd af nýjasta verkefni sínu frá heimili sínu í London
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segist hrifnastur af þessu í fari Íslendinga – „Það er ekkert kjaftæði“

Segist hrifnastur af þessu í fari Íslendinga – „Það er ekkert kjaftæði“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gat ekki keypt snakk í friði þegar hann var í Biggest Loser

Gat ekki keypt snakk í friði þegar hann var í Biggest Loser