fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
433Sport

Palmer tapaði baráttunni við rauðvínið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. september 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðsstjarnan Cole Palmer hefur þurft að hætta við áform sín um að selja vín undir vörumerkinu Cold Palmer, eftir að virt vínrækt í Frakklandi mótmælti notkun nafnsins.

Palmer, sem leikur með Chelsea og hefur vakið athygli fyrir „skjálfandi“ markfagna sinn, sóttist nýverið eftir því að skrá Cold Palmer sem vörumerki fyrir meðal annars vín, áfengi og fatnað.

En Chateau Palmer, þekktur vínframleiðandi í Bordeaux-svæðinu, lagði fram formlegt mótmælabréf við skráningunni.

Nú hefur lögfræðingateymi Palmer breytt umsókn sinni hjá bresku einkaleyfastofunni og fjarlægt vín úr vörulistanum til að koma í veg fyrir árekstur við franska risann.

Chateau Palmer var stofnað árið 1814 og nýtur mikillar virðingar meðal vínáhugafólks.

Konunglegi vínkaupmaðurinn Berry Bros & Rudd segir vín þeirra vera meðal þeirra bestu í Bordeaux. Ein flaska frá 1970 er verðlögð á um 750 pund, eða rúmlega 130 þúsund krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho stórhuga og vill stjörnu sem spilaði fyrir hann í Madríd

Mourinho stórhuga og vill stjörnu sem spilaði fyrir hann í Madríd
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir en lækkar í launum

Skrifar undir en lækkar í launum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óútskýrt andlát í Edinborg vekur óhug

Óútskýrt andlát í Edinborg vekur óhug
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak kominn á blað með Liverpool – Sjáðu markið

Isak kominn á blað með Liverpool – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lúðvík velur stóran æfingahóp hjá landsliðinu – Yngsti sonur Willums í hópnum

Lúðvík velur stóran æfingahóp hjá landsliðinu – Yngsti sonur Willums í hópnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krefjast þess að Ísrael verið hent úr keppni – Hóta því að taka fjármuni úr boltanum verði það ekki gert

Krefjast þess að Ísrael verið hent úr keppni – Hóta því að taka fjármuni úr boltanum verði það ekki gert
433Sport
Í gær

Amorim setur það í forgang að styrkja næst þessa stöðu á vellinum

Amorim setur það í forgang að styrkja næst þessa stöðu á vellinum
433Sport
Í gær

Kane getur mætt aftur í enska boltann næsta sumar – Klásúla sem hann þarf að virkja sjálfur í janúar

Kane getur mætt aftur í enska boltann næsta sumar – Klásúla sem hann þarf að virkja sjálfur í janúar