fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Verður Sigurvin næsti þjálfari FH?

433
Þriðjudaginn 23. september 2025 10:30

Eiður Smári Guðjhonsen og Sigurvin stýrðu báðir FH sumarið 2022. Mynd/Eythor Arnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson þjálfari FH verður samningslaus þegar tímabilið er á enda og óvíst er hvort hann verði áfram með liðið.

Heimir stýrði FH í efri hluta Bestu deildarinnar með nokkuð breytt lið frá síðasta ári.

Í Innkastinu á Fótbolta.net var rætt um framtíð Heimis og því kastað fram að mögulegur arftaki hans væri fundinn.

Valur Gunnarsson fyrrum markvörður og markmannsþjálfari sagði þá sögu að Sigurvin Ólafsson þjálfari Þróttar væri nefndur til sögunnar. Sigurvin hefur gert vel með Þrótt í Lengjudeildinni síðustu tvö ár.

Sigurvin var leikmaður FH á sínum tíma og var þjálfari liðsins sumarið 2022 með Eiði Smára Guðjohnsen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikið – De Zerbi snarbilaður í skapinu og fékk rautt spjald í kvöld

Sjáðu atvikið – De Zerbi snarbilaður í skapinu og fékk rautt spjald í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar telja sig hafa verið rænda á Hlíðarenda í kvöld: – Sjáðu atvikið – „Þetta er bara rán“

Blikar telja sig hafa verið rænda á Hlíðarenda í kvöld: – Sjáðu atvikið – „Þetta er bara rán“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Biðja Bellingham að létta sig og taka af sér vöðva

Biðja Bellingham að létta sig og taka af sér vöðva
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta